Líkamsbursti
3.218 kr 4.290 kr
Gefðu húðinni þinni náttúrulegan ljóma með þurrburstun. Hárin á burstanum hjálpa til við að fjarlæga dauðar húðfrumur.
Svona þurrburstar þú:
Burstaðu alltaf í átt að hjartanu. Ef þú ert með viðkvæma húð þá er í lagi að bleyta burstan aðeins með vatni. Mælt er með að bursta í ca 4 mín.
- 91% Hlynur
- 9% Villisvínahár
- 37cm