Body Lotion - Cotton Haze

3.290 kr

Body lotion með hlýjum en krydduðum ilm, inniheldur lífræna sólblóma olíu sem er með græðandi eiginleikum.  Við mælum með að nota kremið eftir sturtu.  Til að fá ennþá betri raka í húðina er gott að láta nokkra dropa af Meraki pure oil í kremið. 

  • 300ml