Dressing flaska
690 kr
Praktísk flaska sem er tilvalin fyrir heimagerðar dressingar, pestó, eða olíu.
Flöskuna er líka hægt að nota í bakstur, til þess að sprauta fyllingu inn í bollur eða til þess að sprauta pönnukökudeigi á pönnuna.
- Þolir uppþvottavél
- BPA frítt plast
- 235 ml
- Hæð: 17 cm
- Þvermál: 5,5 cm
- Framleitt í USA