Meraki

Olía - Orange with touch of herbs

4.390 kr

Olíuna má nota á marga vegu. Til dæmis sem farðahreinsi, á líkamann, í þurra enda hársins, á naglabönd eða sem handaáburð á þurrar hendur. 

Bættu við salti eða kaffikorg og þú ert komin með skrúbb með dásamlegri lykt af appelsínum og jurtum.

  • 98% náttúruleg og lífræn innihaldsefni. 
  • 100ml