Steikingarspaði - Viður

1.090 kr

Steikarspaði úr slitserkum kirsuberjavið. Áhöld úr tré eru tímalaus og umhverfisvænn kostur. 


Handþvoið til þess að sporna því að viðurinn þorni.