Therapy Herðapúði

4.990 kr

Mjúkur og róandi púði sem má notast heitur og kaldur. Í púðanum eru 100% lífrænar mjúkar leirkúlur sem aðlagast að herðunum þegar púðinn er lagður á. Hitið púðan í örbylgju til þess að mýkja vöðvana. Kælið púðan í frysti ef þú ert með meiðsli eða vöðvaspennu.

Púðinn má ekki fara í bakarofn, einungis örbylgju.

Áklæðið má þvo á 30° á handþvotti.  Hengið til þerris. 

  • Áklæði: 100% lífrænt hör og bómull
  • Fylling: 100% lífrænar leirkúlur

Recently viewed