Vasi - Grey

8.490 kr

Vasinn er 35 cm úr gleri og er í fallegum gráum lit. Langur hálsinn gerir hann fullkomin fyrir blóm og greinar á löngum stilk. Vasinn er upplagður á borð eða hliðarborð.

Vasinn má ekki fara í uppþvottavél og má einunigs nota inni. 

Recently viewed