Ósjaldan finnur maður sig í algjörri afslöppun heima fyrir, eftir viðburðarríkan dag, eftir vinnu eða annað. Börnin mögulega loksins sofnuð og "ég-tíminn" hefst! - Búðir eru því miður lokaðar, reyndar nennir maður tæplega út hvort eð er. Frítíminn er jú helst á kvöldin og því hentugt að geta heimsótt vefverslun og skoðað sig um eftir hverju því sem áhugi er á í það skiptið, hvort sem það eru innanhúsmunir, föt, snyrtivörur eða annað.
Við vitum hvernig þér líður!
Þess vegna sköpuðum við Bisou, lífstílsbúð fyrir konur með allt á einum stað. "Ég tíminn" hefur aldrei verið betri..