News

Uppskrift: Smoothie skál sem gleður augað

Uppskrift: Smoothie skál sem gleður augað

Komin með leið á að borða sama morgunmatinn aftur og aftur? Smoothie skálin er fullkomin fyrir þá sem þurfa fjölbreytni. Smoothie skálina er hægt að borða hvenær sem er og góða við hana að þú notar aldrei sömu uppskriftina. 

Uppskrift af smoothie skálinni hennar Linneau:

1 bolli möndlumjólk
1 banani
1 lúka frosin jarðaber
1 lúka frosin bláber
1 tsk chiafræ
1 tsk hnetusmjör 

Blandið drykknum vel sama þangað til hann er orðinn silkimjúkur, ef hann er of þunnur þá er gott að bæta við nokkrum klökum. Hellið síðan í skál og skreytið af vild - lykillinn að góðri skál er einmitt að hafa hana fallega <3

Rustic skálina getur þú skoðað hér
- Bisou